Bræðurnir þrír
Synir krónostar voru þrír og skiptu þeir með sé völdum, Seifur var á himnum, Poseidon í hafinu og Hades fékk undirheimana.
Seifur
Seifur (á grísku Ζεύς) var síðskeggjaður og mikilúðugi höfðingi grísku goðafræðinnar og var æðstur Ólympusguðanna. Hann æðstur goðanna var guð langa og reglna meðal manna. Hann var bæði Almáttugur og alsjáandi. Stundum var hann talinn veðraguð, hann gat safnað skýjum og sent snjó og regn, eða hent eldingum til jarðar.
Poseidon
Póseidon var guð sjávar, fljóta, þurrka, hann gat æst upp hafið og hægt öldur, einnig talinn geta valdið jarðskjálftum. Hann var skapari hesta, Sonur Krónusar og Reha, bróðir Zeusar og Hadesar. Hann var maður með skegg mikið og hélt og þríforki. Hesturinn og höfrungurinn eru honum hilagir
Hades
Hades var konungur undirheimanna, þeirra dauðu og huldum auðlyndum jarðar svo sem málma og verðmæta steina sem hann gaf mönnum.


