top of page
Hades
Hades var konungur undirheimanna, þeirra dauðu og konungur huldra auðlynda jarðar svo sem málma og verðmætra steina sem hann gaf mönnum. Til voru margar hugmyndir um persónu hans, annaðhvort talin sá miskunnarlausi og óvinur alls lífs og ofbeldisfullur ræningi, ein einnig veitti hann jurtum ómissandi og veitti þeim góða næringu. Þegar menn dóu fóru þeir til Hadesar þar sem hann leiðbeinu sálum þeirra í undirheimana. Hugmyndir um Heides milduðust alltaf meir og meir með tímanum en Grikkir hræddust hann þó ávallt örlítið. Einkenni hans voru drykkjarhornið, nægtarhornið, lykill, veldissprotinn og þríhöfðaði hundurinn Ceberus. Uglur voru honum heilagar.


bottom of page