top of page

Dionysus

Dionysus var guð víns, hátíða, ölvunar, eiturlyfja, frjósemi og innblásturs. Var honum lýst sem skeggjuðum guði eða mjög kvenlegum með hár mikið. drakk han vínberjavín og hafði bergfléttukrúnu um höfuð sér. Gekk hann um með varaliði og meða þeirra voru oft Satýrar og aðrar skepnur. Einkennistákn hans var vín, og heilögu dýrin voru, höggormar, hörfrungar, tígrisdýr og asnar.

bottom of page