Apollo
Ares
Hephaestus
Dínoýsis
Dinoýsos var guð víns, hátíða, ölvunar, eiturlyfja, frjósemi og innblásturs. Var honum lýst sem skeggjuðum guði eða mjög kvenlegum með hár mikið
Apollo var guð spásagna og sannleikans, kveðskapar og tónlsitar, lækninga, ljóssins, spádóma, tærleika, íþrótta, fegurðar og vitneskju . Stundum var hann álitinn sólarguð. Hann var sonur Seifs og Letóar, hann var tvíburabróðir veiðigyðjunnar Artemisar, sem var álitin mánagyðja
Hephaestus var sonur Seifs og Heru, guð eldsins sem er skapandi kraftur allrar menningar. Eldur hans birtist í eldgosum, eldingum, eldfjöllum og alls kyns náttúruöflum, einnig starfaði hann sem eldsmiður og bjó til skrautgripi og vopn bæði handa mönnum og guðum.
Ares var annar sonur Seifs og Heru, hinn var smíðaguðinn Hefaistosi. guð stríðs, hugrekkis, ofbeldis og reiði. Hvorki var hann vinsæll meðal guða né manna. Hann lét sig litlu varða hvort hann ynni bardaga eða tapaði, aðeins að nægu blóði yrði úthellt og þótti hann fremur einfaldur guð. Einkenni hans voru spjót og hjálmur.
Hermes
Hermes var guð sendiboða, verndunar, verslunar, ferðamanna, þjófnaðar, tungumála, svika, ferðalaga, skrifa, íþrótta, utanríkisþjónustu. Hann var sonur Seifs og Maia. Hann var hraðskreiðastur allra guða og oft fylgdi þeim látnu að ánni Styx.




