top of page

Póseydón

Póseidon var guð sjávar, fljóta, þurrka, verndari vatnanna  hann gat æst upp hafið og hægt öldur, einnig talinn geta valdið jarðskjálftum. Hann var skapari hesta, Sonur Krónusar og Reha, bróðir Zeusar og Hadesar. Hann var maður með skegg mikið og hélt og þríforki. Einnig var hann gráðugur og lenti í slagsmálum þegar hann reyndi að ná yffirráðum á borgum. Hesturinn og höfrungurinn eru honum hilagir

bottom of page