top of page

Seifur

Seifur (á grísku Ζεύς) var síðskeggjaður og mikilúðugi höfðingi grísku goðafræðinnar og var æðstur Ólympusguðanna, guð langa og reglna meðal manna. Hann var bæði Almáttugur og alsjáandi. Stundum var hann talinn veðraguð, hann gat safnað skýjum og sent snjó og regn, eða hent eldingum til jarðar. Seifur var sonur Krónosar og Rheu. kona hans var Hera, var hún einnig systir hans. Þrátt fyrir það átti hann margar hjákonur, bæði gyðjur og mennskar og eignaðist meið þeim fjöldann allan af börnum. Hann gat breytt sér í alls kyns dýr og með því að blekkja konur  til samfylgis við sig eða tók þær nauðugar. Var hann talinn verndari vináttubanda, ættatengsla og borgríkjasamfélagsins. Þegar Seifur reiddist var illt í efni og refsaði hann ávallt af mikilli hörku. Seifur átti þó nokkur einkennistákn, hans helstu voru eldingin; Ægisskjöldur sem gerður var úr geitaskinni, hrukku af honum eldingar þegar hann var hristur. Svo var það örninn, konungur fuglanna. Meðal barna Seifs voru Ares, Hefæstos, Aþena, Hermes,Apollon og Artemis, og Afródíta. einnig átti hann börn með mennskum konum þar á meðal Herakles, Helenu fögru og Pollux. Dætur Seifs voru margar mjög þekktar og höfðu mikil áhrif á samfélagið.


Demetra

Díóne

Evrynoma

Hera

Letó

Maia

Metis

Mnemosyna

Þemis

Alkmena

Antíópa

Kallistó

Danáa

Egína

Elektra

Evrópa

Íó

Laódamía

Leda

Níóba

Plútó

Semele

Tágeta

Ástkonur, Guðjur og Konur

Persefóna

Afródíta

Aglaia

Evfrosyna

Þalía

Ares

Eileiþýa

Heba

Hefæstos

Apollon

Artemis

Hermes

Aþena

Kallíópa

Klíó

Erató

Evterpa

Melpómena

Polyhymnía

Terpsikora

Þalía

Úranía

Þalló

Áxó

 

Börn.

Karpó

Klóþó

Lakkesis

Atrópos

Herakles

Amfíon

Zeþos

Arcas

Perseifur

Ajakos

Dardanos

Harmonía

Lasíon

Mínos

Hradamanþys

Sarpedon

EpafosS

arpedon

Kastor

Polýdevkes

Klýtemnestra

Helena

Argos

 

Pelasgos

Tantalos

Díónýsos

Lakedæmon

bottom of page