top of page
Demetra er móðurgyðja og gyðja akuryrkju, dóttir Cronus og Rhea. Hún var dýrkuð í eleysískum launhelgum og var dóttir hennar Persefóna numin á brott af Heidesi. Ill af bræði stöðvaði Demetera þá þroska alls lífs á jörðinni en Seifur miðlaði málum milli hennar og Heidesar og með samningi dvaldist Persefóna hjá Hadesi í þriðjung árs og Demeteru í átta mánuði. Hún var talin mjög þroskuð, krýnd og hélt oft á kornaknippi. Einkennistákn henner eru nægtarhornið, korna-eyru, vængjaður snákur og lótusblóm.
Demiter

bottom of page