top of page

Artemis var dóttir Seifs og Letó og tvíburasystir Apollos. Hún var gyðja veiða, náttúru og frjósemi, plágu, verndari barna og kvenna við barnsburð og einnig verndari villtra dýra. Hún verndaði ungar stulkur allt frá fæðingu þar til þær giftu sig. Bæði Apollon og Aþena voru goð lækningar en Artemis gat einnig breitt út sjúkdóma eins og hundaæði og holdsveiki. Níóbe drottning Þebu stærti sig á því að vera betri en Letó móður Artemisar og Apollons því hún ætti fleiti börn en Letó. Það reiddu þau systkinin til mikillar reiði og drápu þau því öll 12 börn Níóbear, Artemis drap stúlkurnar og Apollon drengina. Artemis vildi ekki missa meydóminn og refsaði öllum þeim sem reyndu að taka hann af henni,

Artemis

Svo dæmi má nefna að Akaþeon hinn frægi veiðimaður kom að henni nakinni þegar hún baðandi sig í laug nokurri, hún reiddist svo mikið að hún breytti Akaþeoni í hjört og sendi veiðihunda hans á eftir honum. Oftast var hún klædd í ermastutta serki. Heilög dýr hennar voru, villigeltir, dádýr og birnir.

bottom of page