top of page

Hestia var gyðja hlýju og heimilis, dóttir Kronusar og Reha, systir Seifs. Hún var elst Olympusguðanna. Hún var hrein mey. Það fór mjög lítið fyrir henni og átti Grikkirnir ekki margar sögur af henni. 

Einkennistákn hennar var arininn.

Hestia

bottom of page