top of page

Afródíta

Afródíta var gyðja ástar og fegurðar. Þegar Trojan átti að skera úr um hver væri fallegasta gyðjan kauf hann Afódítu fram yfir Heru og Aþenu. Hún var kvænt ófríðasta guðinum,  Hephaestus en var einnig  í ástarsambandi við stríðsguðinn Ares. Átti hún með honum Amor, ástarguðinn. Einnig var hún gyðja alls þess góða og illa í hafinu. Oftast lét hún sjá sig allsnakta eða hálfnakta. fólk, guðir og listamenn dáðust að ljómanum sem braust fram þegar hún brosti eða hló. Einkennistákn hennar voru rósir og blóm, hörpuskel og brúðarlauf. Heilög dýr hennar eru dúfur og spörfuglar.

bottom of page