top of page
Hephaestus
Hephaestus var sonur Seifs og Heru, guð eldsins sem er skapandi kraftur allrar menningar. Eldur hans birtist í eldgosum, eldingum, eldfjöllum og alls kyns náttúruöflum, einnig starfaði hann sem eldsmiður og bjó til skrautgripi og vopn bæði handa mönnum og guðum. Var hann fótlama, ferðaðist um á asna og hló oft, másaði og blés meðal þeirra haltrandi. Hephaestus var kvæntur Afródítu. Honum var lýst sem skeggjuðum og þrekvöxnum öldungi með strúthúfi í stuttum krufli með hamar, tangir og önnur verkfæri. Heilög dýr hans eru asninn, trana og varðhundurinn.

bottom of page