top of page
Hermes.
Hermes var guð sendiboða, verndunar, verslunar, ferðamanna, þjófnaðar, tungumála, svika, ferðalaga, skrifa, íþrótta og utanríkisþjónustu. Hann var sonur Seifs og Maia. Hann var hraðskreiðastur allra guða og oft fylgdi þeim látnu að ánni Styx. Hermes var vinur ræningja og svikara og blekkti oft fólk og guði. Gjarnan var hann sýndur í vængjuðum skóm eða með vængjaðan hatt og með Hermesstafinn. Heilögu dýr hans voru, skjaldbaka, hrútur og haukur.

bottom of page